Sjįlfsbjörg Akureyri og nįgrenni

Sjįlfsbjörg Akureyri og nįgrenni

Velkomin(n)

Endurhæfingastöðin

Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar á Bjargi, Bugðusíðu 1, er opin alla virka daga frá kl. 8:00 til 17:30. 

Sími stöðvarinar er 462-6888 afgreiðslan er opin frá klukkan 07:30-16:00.

Meira »

Sjúkraþjálfun

Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni, hefur rekið Bjarg endurhæfingarstöð frá árinu 1970. Byrjað var smátt í litlu húsnæði, en árið 1981 var flutt í rúmgóða nýbyggingu við Bugðusíðu1..

Meira »

Iðjuþjálfun

Iðjuþjálfun hefur það að markmiði að efla færni fólks við iðju og auka sjálfstæði og lífsfyllingu. Sjúkdómar og aðrir erfiðleikar geta haft áhrif á daglega iðju fólks og koma m.a. fram í skertri starfsgetu, verkjum, stirðleika, máttleysi og þreytu.

Meira »

Svęši

moya - Śtgįfa 1.14 2010 - Stefna ehf