Félagsmál

Félagsmálanefnd Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni hefur starfađ međ miklum ágćtum um langa hríđ.  Formađur hennar er Ívar Herbertsson og međ honum í

Félagsmál

Félagsmálanefnd Sjálfsbjargar á Akureyri og nágrenni hefur starfað með miklum ágætum um langa hríð.  Formaður hennar er Ívar Herbertsson og með honum í nefndinni eru Jón Hlöðver Áskelsson, Jón Heiðar Jónssson, Sigrún Halldórsdóttir, Bergur Þorri Benjamínsson og Friðbjörg Ívarsdóttir.  Nefndin hefur meðal annars staðið árlega fyrir leikhúsferð til einhvers af nágranna leikfélögunum okkar og síðsumar árhvert hefur verið farið í eins dags ferðalag.  Þá sér nefndin um árlegt jólaball.  Á hverjum vetri  frá september og fram í mai hefur svo verið spiluð félagsvist í sal félagsins að Bugðusíðu 1 annað hvert fimmtudagskvöld.

Svćđi

moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf