Sjįlfsbjörg

Endurhęfingarstöš Sjįlfsbjargar į Bjargi, Bugšusķšu 1, er opin alla virka daga frį kl. 8:00 til 15:30. Sķmi stöšvarinar er 462-6888 afgreišslan er opin

Um Sjįlfsbjörg

Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar á Bjargi, Bugðusíðu 1, er opin alla virka daga frá kl. 8:00 til 15:30.

Sími stöðvarinar er 462-6888 afgreiðslan er opin frá klukkan 08:00-16:00.

Endurhæfingarstöðin á Bjargi hefur ákveðið að lengja þjónustutíma stöðvarinnar til að koma á móts við þá skjólstæðinga sem þurfa að komast í sjúkraþjálfun eftir klukkan 15:30 á daginn.

Auk þess að bjóða upp á almenna sjúkraþjálfun, bjóðum við uppá íþróttasjúkraþjálfun, þjálfun barna, sogæðanudd, nálastungur, vaxmeðferð fyrir gigtarsjúklinga, endurhæfingu eftir aðgerðir og heimasjúkraþjálfun.

Stöðin starfar samkvæmt samningi við Sjúkratryggingar Íslands og miðast greiðslur skjólstæðinga við hann. Tilvísun frá lækni verður að vera fyrir hendi til að hægt sé að hefja meðferð. Hjá félaginu starfa að jafnaði 14 sjúkraþjálfarar og tveir iðjuþjálfar.

Sjálfsbjörg félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni hefur rekið endurhæfingarstöð á Akureyri frá árinu 1970.

Svęši

moya - Śtgįfa 1.14 2010 - Stefna ehf