Formenn Sjálfsbjargar

  Stjórn Sjálfsbjargar 2009.  Aftari röđ frá vinstri Guđmundur Hjaltason, Jósep Sigurjónsson, Jakob Tryggvason og Ívar Herbertsson. Fremri röđ. Jón

Formenn Sjálfsbjargar

 

Stjórn Sjálfsbjargar 2009.  Aftari röð frá vinstri Guðmundur Hjaltason, Jósep Sigurjónsson, Jakob Tryggvason og Ívar Herbertsson.

Fremri röð. Jón Heiðar Jónsson, Bergur Þorri Benjamínsson, Jón Hlöðver Áskelsson og Herdís Ingvadóttir formaður.

Sjálfsbjörg félag fatlaðra á Akureyri og nágrenni var stofnað 08. október 1958. 

Eftirtaldir aðilar hafa gengt formennsku í félaginu.

1958-1959       Emil Andersen

1959-1961       Adolf Ingimarsson

1961-1963       Karl Friðriksson

1963-1964       Sigvaldi Sigurðsson

1965-1966       Adolf Ingimarsson

1966-1981       Heiðrún Steingrímsdóttir

1981-1983       Hafliði Guðmundsson

1983-1990      Snæbjörn Þórðarson

1990-1991      Ásgeir Pétur Ásgeirsson

1991-1993      Valdimar Pétursson

1993-2000     Snæbjörn Þórðarson

2000-             Herdís Ingvadóttir

Svćđi

moya - Útgáfa 1.14 2010 - Stefna ehf